Bakhjarlar BIM Ísland

Við innleiðingu á nýrri aðferð/tækni er mikilvægt að hafa stuðning frá gott bakland. BIM Ísland er með virkilega góða bakhjarla sem styðja heilshugar við innleiðingu BIM aðfarðafræðarinnar. Við getum alltaf við okkur blómum bætt og erum stöðugt að leita að nýjum stuðnings aðilium.

Með því að vera bakhjarl BIM Íslands þá gefst ykkur kostur á að vera hluti af geisilega sterku tengslaneti. Ef þitt fyrirtæki hefur áhuga að gerast bakhjarl þá ekki hika við að hafa samband við annað hvort Harald eða Ingibjörgu.

Bakhjarlar BIM Ísland eru fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Þau sem nú þegar eru bakhjarlar eru hér að neðan. BIM Ísland er á höttunum á eftir fleiri bakhjörlum

Áhugasamir geta sent tölvupóst á bim@bim.is ogf fengið nánari upplýsingar.

Styrktaraðilar

Framkvæmdasýsla Ríkisins merki
Arkís
Háskólinn í Reykjavík
Verkís
VSB
Isavia
T.ark
Ístak
Mannvit
Ajour
Efla
Mannvirkjastofnun
Landsvirkjun

Aðild stærri fyrirtækja

Yrki
Vegagerðin
NTI á Íslandi
MainManager
VSÓ Ráðgjöf
ÍAV
Hnit verkfræðistofa

Aðild minni fyrirtækja

Studio Arnhildur Pálmadóttir
Liska ehf

FacebookDeila