BIM leiðbeiningar

Þessi síða á að þjóna fyrirtækjum og stofnunum til þess að setja upp og innleiða BIM aðferðafræðina. FSR gerir kröfu á að unnð sé eftir BIM aðferðafræinni og hefur því meðal annars unnið að BIM handbók og öðrum leiðbeiningum sem styðja við BIM aðferðafræðina. FSR og BIM Ísland ætla að gera þessi gögn aðgengileg almenningi til að auðvelda aðilum í byggingageiranum að innleiða BIM aðferðafræðina.

BIM Leiðbeiningar

Verkefnishandbók FSR

FSR hefur unnið drög verkefnishandbók útfrá reynslu í BIM verkefnum á vegum FSR, þar sem BIM er skilgreint nánar.

Skalið er ætlað sem leiðbeining til hönnuða um hvernig útbúa á verkefnishandbók. Skjalið er ekki tæmandi, en tekur á helstu þáttum sem snúa að verklagi hönnungarteymis og samskiptum þeirra á milli. Öllum er velkomið að nýta sér þetta sniðmát. BIM sérfræðingar FSR taka vel á móti öllum ábendingum og lagfæringum.

Verkefnishandbók FSR

COBIM 2012

FSR gerir kröfu að unnið sé eftir COBIM 2012. Hér má nálgast COBIM 2012

FacebookDeila