Flokkun og auðkenning byggingahluta

Eftir að hafa greint kosti og galla mismunandi flokkunarkerfi og samráð við íslenska markaðinn hefur BIM Ísland ákveðið að mæla með notkun á Cuneco Classification System (áður CCS nú CCI) flokkunarkerfinu á Íslandi.

Helstu kostir CCI kerfisins er að það uppfyllir ISO12006, ISO81346, er til á ensku og aðgengi að því er gjaldfrjálst. CCI byggir á nýjum grunni sem ætlað var sem samræmt kerfi fyrir Norðurlöndin en í dag hafa nokkur lönd ákveðið að innleiða kerfið. CCI byggir á sama grunni og KKS kerfið sem hefur verið notað til margra ára í orkuverum á Íslandi en kerfið hefur verið uppfært umtalsvert. CCI er frábrugðið flestum örðum flokkunarkerfum þar sem byggingahlutir eru flokkaðir eftir virkni þeirra.

Leiðbeiningar frá MOLIO

Sumar af leiðbeiningunum byggja enn þá á CCS kerfinu sem hefur sömu uppbyggingu og CCI en einstaka kóðar geta verið öðruvísi.

Leiðbeiningar frá BIM Ísland

Inngangur að CCI flokkunarkerfinu PDF skjal

FacebookDeila