BIM kennslumyndbönd

BIM Ísland ætlar að setja saman nokkur kennslumynbönd þar sem farið er í hvernig nýta má Tekla BIMsight bæði á hönnunarstigi og í framkvæmd. Fyrsta myndbandið er komið hér á síðuna. Það myndband sýnir grunn virkni hugbúnaðarins. Í næstu myndböndum verður sýnt ítarlega hvernig hægt er að nýta sér Tekla BIMsight á hönnunarstigi..

BIM kennslumyndbönd

FacebookDeila