BIM FM

Örráðstefna – BIM og rekstur fasteigna

BIM Ísland kynnir örráðstefnuna BIM og rekstur fasteigna Örráðstefnan verður haldin á fjarfundarformi þann 8. október kl 9:00. Dagskráin er ekki af verri endanum í þetta skiptið en tveir erlendir gestir ætla að mæta með okkur. Dagskrá: 9:00 – Stuttur inngangur um BIM Ísland Esa Halmetoja, Senior Specialist hjá Senaatti í Finnlandi. Senaatti er systurstofnun […]

FacebookDeila

Styrktaraðilar BIM Ísland

Bakhjarlar BIM Ísland eru fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Þau sem nú þegar eru bakhjarlar eru hér að neðan. BIM Ísland er á höttunum á eftir fleiri bakhjörlum

Áhugasamir geta haft sent tölvupóst á bim@bim.is ogf fengið nánari upplýsingar.

Framkvæmdasýsla Ríkisins merki
T.ark
optimum
Háskólinn í Reykjavík
Verkís
ÍAV
VSB
Isavia
Ístak
Mannvit
Ajour
Efla
Mannvirkjastofnun
Landsvirkjun