RÁÐSTEFNANSÝNENDURFYRIRLESTRAR
PreviousNext

Þann 11. maí næstkomandi efnir BIM Ísland til ráðstefnu í Silfurbergi í Hörpu. 

Á ráðstefnunni munu erlendir fyrirlesarar fjalla um hvernig stafrænar umbreytingar geta aukið virðissköpun og hagrætt í hönnun, framkvæmdum og rekstri mannvirkja, með áherslu á sjálfbærni, stjórnsýslu og tækninýjungum framtíðarinnar. 

Ráðstefnan er fyrir alla aðila í mannvirkjagerð; hönnuði, verktaka, verkkaupa, rekstraraðila og aðra sérfræðinga og því kjörið tækifæri fyrir fyrirtæki að ná til iðnaðarins.

Gert er ráð fyrir rúmlega 200 gestum sem eiga það sameiginlegt að vilja kynna sér allt sem viðkemur stafrænni mannvirkjagerð. Fyrirlesarar á ráðstefnunni verða fjölbreyttir erlendir aðilar sem koma að stafrænni mannvirkjagerð og mun innviðaráðherra ávarpa ráðstefnuna. Hér er frábært tækifæri til að auka þekking á þeirri miklu framþróun sem er í stafrænni mannvirkjagerð um þessar mundir ásamt því að hitta kollega.

Miðaverð á ráðstefnuna er 18.900. kr. og fer miðasala fram á tix.is.

Innifalið í miðaverði er morgunverður, hádegisverður og síðdegiskaffi.

Ráðstefnunni lýkur svo með glæsilegu kokteilboði.

FYRIRLESARAR:

Mayes Ali

Mayes Ali

Head of Technology in ConTech Lab, Denmark

Pioneering projects on new technology together with the Danish industry.

BIM Ísland
Hrefna Rún Vignisdóttir

Hrefna Rún Vignisdóttir

Research Manager at Sintef, Noregi

Notkun stafrænna upplýsinga til að draga úr umhverfisáhrifum í Norskri mannvirkjagerð

BIM Ísland
Magdalena Muniak

Magdalena Muniak

BIM coordinator COWI and Project Manager DiKon Infrastructure Danmark

The importance of standardization and digitalization in infrastructure

BIM Ísland
Jaroslav Nechyba

Jaroslav Nechyba

Deputy Chair of the EU BIM Task Group

EU BIM Task Group platform activities supporting digital transformation

BIM Ísland
Håvard Vasshaug

Håvard Vasshaug

Founder & CEO at Anker, Norway

The future of BIM is Information

BIM Ísland
Øystein Ulvestad

Øystein Ulvestad

BIM Developer

Death to drawings.

BIM Ísland
Alexander Schlachter

Alexander Schlachter

VDC Coordinator

How we utilize VDC at the Ny Ellebjerg Concourse Hall (CRSH6) project.

BIM Ísland
Mats Solheim

Mats Solheim

VDC Specialist

How we utilize VDC at the Ny Ellebjerg Concourse Hall (CRSH6) project.

BIM Ísland
Haukur Páll Jónsson

Haukur Páll Jónsson

Sérfræðingur í máltækni

Máltækni hjá Miðeind og nýting stórra mállíkana

BIM Ísland
NÁNAR UM FYRIRLESTRA

Dagskrá ráðstefnunnar

08:30 – Afhending ráðstefnupassa í miðasölu
08:30 – Húsið opnar – afhending ráðstefnupassa í miðasölu
08:55 – 9:00 Setning ráðstefnu
09:00-9:15 – Sigurður Ingi Jóhannsson Innviðaráðherra ávarpar ráðstefnugesti
9:15-9:25 – Bergur Ebbi ráðstefnustjóri flytur stutt erindi
9:25-10:00 – Jaroslav Nechyba, Deputy Chair of the EU BIM Task Group
EU BIM Task Group platform activities supporting digital transformation
10:00 -10:30 – Léttur morgunverður
10:30 – 11:00 – Mayes Ali, Head of Technology in Molio and ConTech Lab, Denmark
Pioneering projects on new technology together with the Danish industry
11:00 – 11:30 – Magdalena Muniak, BIM coordinator COWI and Project Manager DiKon Infrastructure, Danmark
The importance of standardization and digitalization in infrastructure

11:30-12:00 – Hrefna Rún Vignisdóttir, Research Manager at Sintef, Noregi
Notkun stafrænna upplýsinga til að draga úr umhverfisáhrifum í Norskri mannvirkjagerð
12:00 – 13:10 Hádegisverður
13:10 – 13:50 – Øystein Ulvestad, BIM Developer
Death to drawings
13:50 – 14:20 – Alexander Schlachter, VDC Coordinator . Mats Solheim, VDC Specialist
how we utilize VDC at the Ny Ellebjerg Concourse Hall (CRSH6) project

14:20- 14:50 Síðdegiskaffi
14:50 – 15:20 – Håvard Vasshaug, Founder & CEO at Anker, Norway
From Drawings to data

15:20 – 15:50 – Haukur Páll Jónsson, sérfræðingur í máltækni
Máltækni hjá Miðeind og nýting stórra mállíkana
16:00 Ráðstefnu lokið
16:00 – 18:00 Kokteilboð
18:00 – Formlegri dagskrá lokið

Sýningarsvæði – EXPO

Öllum fyrirtækjum sem kaupa miða á ráðstefnuna gefst tækifæri á að fá úthlutað svæði í sýningarrými til að kynna fyrir gestum þær lausnir, þjónustu og vörur sem þau bjóða upp á, þeim að kostnaðarlausu. Sýningarsvæðið verður samtengt ráðstefnusalnum í Silfurbergi og boðið verður upp á þrjár stærðir af gólfplássi, 2 m², 6 m² eða 8 m². 

Umsjón og úthlutun sýningarsvæðis er í höndum KVARTZ markaðs- og viðburðarstofu: dianna@kvartz.is. 

Fyrirtækjum er frjálst að koma með sinn eigin sýningarbás eða nýta sér þjónustu sem KVARTZ útvegar til að setja slíka sýningarlausn upp. 

STAÐFESTIR SÝNENDUR

MAYES ALI

Head of Technology in ConTech Lab, Denmark

Pioneering projects on new technology together with the Danish industry

In this conference presentation, we will take a closer look at how ConTech Lab is advancing the sustainability agenda within the Danish construction industry. As a shared development platform, ConTech Lab facilitates collaborative innovation, bringing together industry stakeholders, universities, and startups to explore emerging technologies and their potential for transformative change.

We’ll share some of ConTech Lab’s inspiring projects, which include data driven methods to minimize resource consumption on construction sites and the future of office environments. By drawing on the latest research and development, ConTech Lab is spearheading efforts to reduce the environmental impact of construction activities, while also promoting economic growth and social wellbeing.

Attendees will gain insights into the challenges and opportunities associated with implementing sustainability initiatives in the construction industry. We will discuss how ConTech Lab’s collaborative approach to innovation is overcoming barriers to change and creating a more sustainable future for the industry.

HREFNA RÚN VIGNISDÓTTIR

Research Manager at Sintef, Noregi

Notkun stafrænna upplýsinga til að draga úr umhverfisáhrifum í Norskri mannvirkjagerð

Í fyrirlestrinum verður fjallað um samstarf Vegagerðanna á norðurlöndunum um LCA og BIM. Eins verða tekin dæmi um hvernig upplýsingar og gögn eru nýtt til að auka sjálfbærni í mannvirkjagerð, með áherslu á minni losun gróðurhúsalofttegunda. 

MAGDALENA MUNIAK

BIM coordinator COWI and Project Manager DiKon Infrastructure Danmark

The importance of standardization and digitalization in infrastructure

The process of standardization is necessary for successful industry growth and development, as it ensures uniformity to certain practices. 

Digitalization provides insight into data gathered in the projects. It helps make better strategic decisions, as data became easily attainable and manageable, but most of all understandable by all parties involved on a project.  

As technological development presents new opportunities, it is crucial that stakeholders can rely on comparable standards and tools. This is precisely why there is a need to continuously develop, test and standardize the digital basis off the industry.

I would like to present, DiKons (Digital Convergens) mission and efforts of developing digital basis through continuous publication and contributing to the value creation that takes place in the construction industry every day.

JAROSLAV NECHYBA

Deputy Chair of the EU BIM Task Group

EU BIM Task Group platform activities supporting digital transformation and Czech experience

The presentation will cover the top view of the ongoing digital transformation of the build asset industry implementing information management (BIM) from the governmental and public sector view. That will also cover the key domains of the current state of the art such as the possible role of the governments, using international standards in the practice of the openBIM, regulatory information requirements, digital building permits and digital logbooks. In the presentation will be pointed change management as a critical activity to make it all happen.

HÅVARD VASSHAUG

Founder & CEO at Anker, Norway

The future of BIM is Information

We have been using BIM for 20 years. We have been talking about “the I in BIM” for 10 years. And we are still not using data for construction and facilities at scale. We are still not streaming information from designers to builders. We talk about AI but we have no way of using the technologies that other industries have been implementing for years.

Why? I think it has something to do with how we create, validate, store and communicate information in the AEC industry today, and in this talk I hope you will join me in thinking differently about it!

ØYSTEIN ULVESTAD

BIM Developer

Death to drawings

Can you build a 600 meter long bridge with over 200’000 rebars without a single drawing? Yes, you can… and we will show you how we were able to by using new technology in this presentation about Randselva bridge.

ALEXANDER SCHLACHTER

VDC Coordinator

MATS SOLHEIM

VDC Specialist

How we utilize VDC at the Ny Ellebjerg Concourse Hall (CRSH6) project

The project is an underground concourse hall that will serve as a connection between a new Metro station and existing platforms for trains and S-trains.

Regarding VDC, the project is a pilot project for the client where our VDC organization in Per Aarsleff A/S support the project with several services as digital reinforcement, 4D, 3D collaboration and coordination and many more. Our goal is to bring VDC to all people working on site, so everyone can benefit from the increased transparency and amount of available information. To do so, we considered different methods and would like to highlight the implementation and outcome of these methods in our presentation.

HAUKUR PÁLL JÓNSSON

Sérfræðingur í máltækni

Máltækni hjá Miðeind og nýting stórra mállíkana

The project is an underground concourse hall that will serve as a connection between a new Metro station and existing platforms for trains and S-trains.

Miðeind hefur unnið að máltækni og gervigreind frá árinu 2015 með það að markmiði að gera íslensku eins aðgengilega og ensku í stafrænum heimi. Miðeind hefur meðal annars verið í samstarfi við bandaríska fyrirtækið OpenAI sem nýlega gaf út stórt mállíkan, GPT-4, sem skilur íslensku.

En hvernig nýtast slík stór mállíkön okkur, bæði einstaklingum og fyrirtækjum? Í þessum fyrirlestri er gefið stutt yfirlit yfir kerfi sem Miðeind hefur unnið að síðustu ár sem og fjallað um hagnýtingu stórra mállíkana. Við skoðum hvernig er hægt að nota stór mállíkön til þess að svara spurningum út frá gefnum skjölum, til þess að búa til samantektir, þýða texta, breyta formgerð á texta, forrita og skrifa annan tæknilegan texta.

© Allur réttur áskilinn - BIM Ísland | Kt. 670618-0800 | Borgartún 26, 7. hæð (FSRE) | 105 Reykjavík| bim@bim.is | www.bim.is
  • Facebook
  • LinkedIn
Scroll to top