Helstu fréttir

adalfundur2021

Aðalfundur 2021

Aðalfundur BIM Íslands verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl kl. 15:30 – 16:30 á Teams. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar og skoðunarmanna Önnur mál   Aðilar skulu skipa einn aðalfundarfulltrúa hver, sem hefur umboð til fullnaðarafgreiðslu þeirra […]

FacebookDeila

Styrktaraðilar BIM Ísland

Bakhjarlar BIM Ísland eru fjölmörg fyrirtæki og stofnanir. Þau sem nú þegar eru bakhjarlar eru hér að neðan. BIM Ísland er á höttunum á eftir fleiri bakhjörlum

Áhugasamir geta haft sent tölvupóst á bim@bim.is ogf fengið nánari upplýsingar.

Framkvæmdasýsla Ríkisins merki
T.ark
Háskólinn í Reykjavík
Verkís
ÍAV
VSB
Isavia
Ístak
Mannvit
Ajour
Efla
Mannvirkjastofnun
Landsvirkjun