OPNIR STAÐLAR Á LÍFTÍMA MANNVIRKJA
buildingSMART Ísland er hluti af alþjóðasamtökum buildingSMART.
Okkar markmið er að styðja við þróun og notkun á opnum stöðlum í mannvirkjagerð.
Opnir BIM staðlar tryggja samskipti milli mismunandi hugbúnaðar í hönnun, framkvæmd og rekstri.
Þannig stuðlar buildingSMART að stafrænni þróun í mannvirkjagerð og opnum samskiptum á milli aðila og hugbúnaðar lausna.
Aðildarfélög í BIM Ísland eru jafnframt með aðild að buildingSMART Ísland.