Um BIM Ísland
BIM Ísland eru félagasamtök aðila sem koma að hönnun, framkvæmd, rekstri og eignaumsýslu mannvirkja. Markmið félagsins er að hvetja til stöðugra umbóta í notkun BIM og stafrænnar tækni til aukinna gæða og hagræðingar á líftíma mannvirkja. Á síðustu árum hefur BIM Ísland undirbúið samræmt verklag fyrir BIM verkefni á Íslandi sem hægt væri að nota sem grundvöll að heildstæðari BIM innleiðingu og tæknibyltingu í íslenskri mannvirkjagerð. BIM Ísland er tilbúið að taka þátt í samtali um tækifærin sem felast í aukinni notkun BIM og annarrar tækni á íslenskum markaði.
Markmið félagsins
Tilgangur félagsins er að vera leiðandi samráðsvettvangur í þróun, innleiðingu og stöðlun á BIM á líftíma mannvirkja.
Markmið félagsins er að hvetja til stöðugra umbóta í notkun BIM til aukinna gæða mannvirkja og hagræðingar á líftíma þeirra
Aðildagjöld
Einyrkjaaðild | 25.000 |
Aðild minni fyrirtækja, færri en 8 starfsmenn | 75.000 |
Aðild stærri fyrirtækja, 8 eða fleiri starfsmenn | 150.000 |
Styrktaraðild | 300.000 |
Skrá á póstlista
Stjórn BIM Ísland
Formaður
Davíð Friðgeirsson
Verkís verkfræðistofa
df@verkis.is
Varaformaður
Hjörtur Pálsson
Optimum
hjortur@optimum.is
Gjaldkeri
Elvar Ingi Jóhannesson
ÖRUGG verkfræðistofa
elvar@oruggverk.is
Stjórn
Hjörtur Sigurðsson
VSB verkfræðistofa
hjortur@vsb.is
Stjórn
Ingibjörg Birna Kjartansdóttir
Ístak
inga@istak.is
Stjórn
Svava Björk Bragadóttir
Arkis
svava@ark.is
Stjórn
Sigurður Jens Sigurðsson
Vegagerðin
sigurdur.j.sigurdsson@vegagerdin.is
Stjórn
Guðmundur Möller
FSRE
gudmundur.m@fsre.is
Stjórn
Ingi Eggert Ásbjarnarson
Isavia
ingi.asbjarnarson@isavia.is
Aðildarfélög
Ajour Island ehf.
Arkís arkitektar ehf.
Efla hf.
FSRE
Háskólinn í Reykjavík
Hnit verkfræðistofa hf.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Isavia ohf.
Íslenskir aðalverktakar hf
Ístak hf.
Landsvirkjun
Liska ehf.
MainManager ehf.
Mannvit hf.
NTI ehf.
Optimum
Reykjavíkurborg
studio arnhildur palmadottir
T.ark
Vegagerðin
Verkís hf.
VSB-verkfræðistofa ehf.
VSÓ Ráðgjöf ehf.
Yrki arkitektar ehf
Örugg verkfræðistofa