Ef það er eitthvað að gerast í BIM hér á landi þá verðum við með puttan á púlsinum. Við munum einnig reyna að gera fróðlegum ráðstefnum og öðrum viðburðum erlendis góð skil hér.

Við yrðum líka þakklát ef þið létuð vita af viðburðum sem þið ætlið að halda eða vitið um viðburði

Aðalfundur 2018