Í lok síðasta árs stóð BIM Ísland fyrir örráðstefnunni Betri samvinna með BIM. Þar komu fram fulltrúar Verkís, Isavia og Optimum og fóru yfir hvernig BIM verkfæri og verkferlar hafa stuðlað að góðri samvinnu í nýlegum verkefnum. Hér má sjá glærur frá viðburðinum