Leiðbeiningar
BIM Ísland gefur út eigin leiðbeiningar og í samstarfi við önnur BIM hagsmunasamtök
BIM Ísland gefur út eigin leiðbeiningar og í samstarfi við önnur BIM hagsmunasamtök
Flokkun og auðkenning byggingahluta
Stjórn BIM Ísland mælir með notkun á magntökureglum frá Molio á Íslandi
IFC leiðbeiningar
Hér má finna sniðmát að BIM aðgerðaráætlun
Stefna okkar í leiðbeiningum. Hvwernig leiðbeiningar. hvaðan koma þær? og allt þar á milli
Building Information Modeling (BIM) er aðferðafræði sem hefur verið að ryðja sér til rúms í mannvirkjagerð. Markmið hennar er að auka skilvirkni aðila sem koma að mannvirkjagerð með það að leiðarljósi að bæta ferlið og gæði framkvæmda í heild sinni.