Þá er komið að annarri örráðstefnu á vegum BIM Íslands og er þemað að þessu sinni BIM OG RÁÐGJAFAR. Við fáum til okkar aðila frá Lotu, Eflu og VSÓ sem munu kynna verkefni á þeirra vegum sem unnin eru í BIM.
Viðburðurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 14. mars frá kl. 16:30 – 18:30 í stofu M105

Í lok síðasta árs stóð BIM Ísland fyrir örráðstefnunni Betri samvinna með BIM. Þar komu fram fulltrúar Verkís, Isavia og Optimum og fóru yfir hvernig BIM verkfæri og verkferlar hafa stuðlað að góðri samvinnu í nýlegum verkefnum. Hér má sjá glærur frá viðburðinum

Nýr Landsspítali

Nýr Landsspítali

Ísavía

Ísavía

Verkís

Verkís