Örráðstefna, BIM OG RÁÐGJAFAR

,

Þá er komið að annarri örráðstefnu á vegum BIM Íslands og er þemað að þessu sinni BIM OG RÁÐGJAFAR. Við fáum til okkar aðila frá Lotu, Eflu og VSÓ sem munu kynna verkefni á þeirra vegum sem unnin eru í BIM.
Viðburðurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 14. mars frá kl. 16:30 – 18:30 í stofu M105