Stefnumótunarfundur BIM Ísland

,

bimstefnumotunMarkmið vinnustofunnar er að ná yfirsýn yfir þarfir byggingageirans og móta framtíðarsýn BIM Íslands til þriggja ára, skilgreina tilgang og fyrirkomulag samstarfs.
Til að raungera framtíðarsýn verða svo markmið og verkefni samtakanna skilgreind.
Fundurinn er haldinn í fundarsalnum Vindheimum á 7. hæð í Borgartúni 12-14.
Munið að skrá ykkur á bim@bim.is