BIM Skapalón
BIM Ísland, Ístak og Vegagerðin bjóða til örráðstefnu og umræðu um tækifæri til notkunar BIM í samgönguverkefnum. Um er að ræða fyrsta viðburðinn í seríunni BIM Skapalón sem BIM Ísland stendur fyrir. Viðburðurinn verður haldinn í sal Verkfræðingafélags Íslands kl 9-11 þann 8. mars.
Vegagerðin mun byrja að fjalla um notkun BIM í samgönguverkefnum hjá sér og Ístak fylgja á eftir með erindi um hvernig þau nota BIM við smíði brúa.
Nánari upplýsingar um dagsskrá og fyrirlesara kemur síðar.
Viðburðurinn er opinn öllum en takmörkuð sæti í boði og skráning áskilin.