Aðalfundur 2020
Kæru aðildarfélagar,
Aðalfundur BIM Íslands verður haldinn fimmtudaginn 2. júlí kl. 14:00 – 15:30 í húsakynnum Samtaka Iðnaðarins, að Borgarúni 35.
Dagskrá aðalfundar:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári
- Reikningar lagðir fram til samþykktar
- Lagabreytingar
- Ákvörðun félagsgjalds
- Kosning stjórnar og skoðunarmanna
- Önnur mál
Búið er að senda út greiðsluseðla fyrir starfsárið 2020 til aðila síðasta árs í heimabanka viðkomandi fyrirtækis, reikningar ættu að berast í þessari viku. Vegna seinkunar aðalfundar hefur lokaskráning aðila fyrir næsta starfsár verið framlengd til 1. júlí, sem þýðir að greiða þarf aðildargjöld fyrir þann dag.
f.h. stjórnar BIM Íslands,