Aðalfundur BIM Ísland var haldinn fimmtudaginn 7. apríl á Teams og var ágætis þáttaka á fundinum sem gekk nokkuð greiðlega fyrir sig. Á honum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins, ný stjórn kosin ásamt skoðunarmönnum reikninga.
Tveir stjórnarmeðlimir létu af störfum og er þeim þakkað gott starf:
- Hannes Ellert Reynisson, Ístak
- Haraldur Arnórsson, ÍAV
Ný stjórn er búin að halda fyrsta fund og skipta með sér verkefnum:
- Davíð Friðgeirsson, Verkís, formaður
- Elvar Ingi Jóhannesson, Örugg, gjaldkeri
- Guðmundur Möller, FSRE, meðstjórnandi
- Hjörtur Pálsson, Optimum, varaformaður
- Hjörtur Sigurðsson, VSB, meðstjórnandi
- Ingi Eggert Ásbjarnarson, Isavia, ritari
- Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, Ístak, meðstjórnandi
- Sigurður Jens Sigurðsson, Vegagerðin, meðstjórnandi
- Svava Björk Bragadóttir, Arkís, meðstjórnandi
Skoðunarmenn reikninga eru áfram:
- Gunnar Sverrir Gunnarsson, Mannviti
- Jóhannes Bjarni Bjarnason, Isavia