Aðalfundur 2019

,

Annar aðalfundur BIM Ísland var haldinn þann 29. Apríl 2019.

Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins, þar sem meðal annars var kosið um lagabreytingu á aðildargjöldum, kosið í stjórn félagsins sem og skoðunarmenn næsta árs. Sjá nánar í fundargerð sem kemur á vefinn innan skamms. Að dagskrá lokinni voru áherlslur og dagskrá næsta starfsárs kynntar. Að lokum var Ástríður Elín Ásgeirsdóttir, þróunarstjóri VDC frá Per Aarsleff, með kynningu á innleiðingu VDC í Aarsleff.