BIM Örráðstefna – Hagkvæmari flugvallarrekstur með BIM
Næsta örráðstefna BIM Íslands verður að þessu sinni um hvernig flugvallarrekstur getur verið hagkvæmari með BIM.
Fyrirlestrar frá
Kenneth Passarge, BIM Lead at Copenhagen Airport:
Design to Operation – Asset Information Requirements & Quality Assurance at Copenhagen Airport
Jean-Manuel Lejeune, Head of Digital transformation and Michael Earley, BIM Manager, Dublin Airport:
Baggage Handling System Asset Delivery from Procurement to Operation at Dublin Airport
Hér er hlekkur á Facebook viðburðinn
Hlökkum til að sjá ykkur !