Entries by Halli

Aðalfundur BIM Ísland

Þann 29. apríl kl. 14:30 verður aðalfundur BIM Ísland haldinn í húsakynnum Verkís, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík.   Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara  2. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári.  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar  4. Lagabreytingar  Kosið verður um lagabreytingu á 3. grein, sjá texta hér fyrir neðan […]

FacebookDeila

Örráðstefna, BIM OG RÁÐGJAFAR

UM 30 áhugasamir voru mætt á aðra örráðstefnu BIM Ísland sem haldin var 14. mars í Háskólanum í Reykjavík. Þemað að þessu sinni var BIM OG RÁÐGJAFAR. Aðilar frá Lotu, Eflu og VSÓ lýstu reynslu sinni hvernig BIM hefur hjálpað við ákveðin verkefni sem þeir hafa unnið að. Í upphafi kynntu aðilar frá BIM Ísland […]

Örráðstefna, BIM OG RÁÐGJAFAR

Þá er komið að annarri örráðstefnu á vegum BIM Íslands og er þemað að þessu sinni BIM OG RÁÐGJAFAR. Við fáum til okkar aðila frá Lotu, Eflu og VSÓ sem munu kynna verkefni á þeirra vegum sem unnin eru í BIM. Viðburðurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 14. mars frá kl. 16:30 – […]

Örráðstefnan í nóvember 2018

Í lok síðasta árs stóð BIM Ísland fyrir örráðstefnunni Betri samvinna með BIM. Þar komu fram fulltrúar Verkís, Isavia og Optimum og fóru yfir hvernig BIM verkfæri og verkferlar hafa stuðlað að góðri samvinnu í nýlegum verkefnum. Hér má sjá glærur frá viðburðinum  

Auka aðalfundur BIM Ísland

Í vor var haldinn aðalfundur fyrir BIM Ísland þar sem lög félagsins voru sett fram. Eins og fram kom á fundinum var lagt til að stjórn félagsins myndi endurskoða árgjöld félagsins með tilliti til smærri fyrirtækja og einyrkja. Núverandi lög segja: AÐILD 3. gr. Starfandi íslensk fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög geta orðið aðilar. Umsóknum um […]

Stefnumótunarfundur BIM Ísland

Markmið vinnustofunnar er að ná yfirsýn yfir þarfir byggingageirans og móta framtíðarsýn BIM Íslands til þriggja ára, skilgreina tilgang og fyrirkomulag samstarfs. Til að raungera framtíðarsýn verða svo markmið og verkefni samtakanna skilgreind. Fundurinn er haldinn í fundarsalnum Vindheimum á 7. hæð í Borgartúni 12-14. Munið að skrá ykkur á bim@bim.is

BIM Ísland og Vistbyggðarráð undirrita samstarfssamning

Sigríður Björk Jónsdóttir framkvæmda- stýra Vistbyggðarráðs og Haraldur Arnórsson framkvæmdastjóri BIM Ísland undirrita samstarfssamning. BIM Ísland hefur undirritað formlegan samstarfssamning við Vistbyggðar- ráð til tveggja ára. Markmiðið er að vinna sameiginlega að því að kynna hagnýtar leiðir og aðferðir við undirbúning og framkvæmdir við mannvirkjagerð á Íslandi. Samstarf VBR og BIM Ísland mun hverfast um annars […]

Óskar Valdimarsson

Minningarorð Óskar Valdimarsson hóf störf hjá Framkvæmdasýslu ríkisins árið 1996. Hann var forstjóri frá árinu 1999 en nú í sumar fögnuðum við 15 ára starfsafmæli hans sem forstjóra. Óskar hafði mikinn metnað fyrir hönd stofnunarinnar og lagði hann ríka áherslu á að Framkvæmdasýslan væri ávallt í fararbroddi og þannig leiðandi afl á sínu sviði. Undir […]

BIM í hnotskurn

BIM í dag Þróun á upplýsingatækni í mannvirkjagerð hefur tekið stökk um heim allan með tilkomu aðferðarfræði BIM (e. Building Information Modeling) eða upplýsingalíkön mannvirkja. Aðferðafræðin byggir á því að upplýsingar verkefnis eru samhæfðar, öllum aðgengilegar og því vistaðar miðlægt. Togkrafturinn í þessari þróun er skortur á samverkun (e. interoperability) milli aðila í mannvirkjagerð og […]