Vinnustofa um flokkunakerfi
Aðildarfélögum BIM Íslands er boðið að senda einn eða fleiri fulltrúa á vinnustofu um flokkunarkerfi. Hluti af stjórn BIM Ísland hefur farið í gegnum forgreiningu sem verður kynnt á fundinum. Mikilvægt er að ná fram reynslu og sjónarhorni sem flestra. Markmiðið er að eftir fundinn liggi fyrir skýrari línur um hvaða flokkunarkerfi BIM Ísland mun mæla með í íslenskum verkefnum.
7. maí 2019
kl 09.00-11.00
Staðsetning: Salur Verkfræðingafélags íslands, Engjateig 9
Dagskrá:
- Flokkunarkerfi sem tekin eru fyrir í greiningunni, helstu kosti/galla
- Greining verkfærahóps á flokkunarkerfum
- Umræður:
- Til hvers þarf flokkunarkerfi
- Hvað hefur verið notað og hver er reynslan
- Hvað þarf til innleiðingu
- Rýni á niðurstöðum verkfærahóps
- Samantekt vinnustofu og næstu skref
Skráning hér að neðan