Ný stjórn BIM Ísland skipuð á aðalfundi

Aðalfundur BIM Ísland fór fram þriðjudaginn 18. apríl síðast liðinn í húsnæði Samtaka iðnaðarins að Borgartúni 35. Fundurinn gekk vel og ágætis mæting. Á honum voru venjuleg aðalfundarstörf, samkvæmt lögum félagsins, eðlilega fyrirferðar mest og þar með talið kosning nýrrar stjórnar. Fimm gengu úr stjórn að þessu sinni, þau;

 • Guðmundur Möller, FSRE​
 • Hjörtur Pálsson, Optimum​
 • Hjörtur Sigurðsson, VSB
 • Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, Ístak
 • Sigurður Jens Sigurðsson, Vegagerðin.

Færum við þeim bestu þakkir fyrir störf sín.

Nýja stjórn skipa;

 • Auður Ástráðsdóttir, ASK​, Markaðsmál
 • Dagný Geirdal , HMS​
 • Davíð Friðgeirsson, FSRE​, Formaður
 • Elvar Ingi Jóhannesson, Örugg , Gjaldkeri
 • Eyrún Anna Finnsdóttir, Arkþing Nordic​
 • Hannes Ellert Reynisson, Ístak​
 • Ingi Eggert Ásbjarnarson, Isavia​
 • Ingvar Hjartarson , Efla​, Ritari
 • Svava Björk Bragadóttir, Arkís, Varaformaður

Hér til hliðar má sjá nokkrar myndir frá aðalfundinum.