Entries by Halli

, , , ,

Örráðstefna – BIM og rekstur fasteigna

BIM Ísland kynnir örráðstefnuna BIM og rekstur fasteigna Örráðstefnan verður haldin á fjarfundarformi þann 8. október kl 9:00. Dagskráin er ekki af verri endanum í þetta skiptið en tveir erlendir gestir ætla að mæta með okkur. Dagskrá: 9:00 – Stuttur inngangur um BIM Ísland Esa Halmetoja, Senior Specialist hjá Senaatti í Finnlandi. Senaatti er systurstofnun […]

, ,

Aðalfundur 2020

Aðalfundur BIM Ísland var haldinn fimmtudaginn 2. júlí í húsakynnum Samtaka iðnaðarins. Fundurinn var ekki haldinn fyrir 1. maí eins og lög félagsins gera ráð fyrir vegna COVID-19. Fundurinn var frekar fámennur enda liðið á sumarið og gott veður úti.   Fundurinn var tíðindalítill. Á honum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins, ný stjórn […]

, ,

Aðalfundur 2020

Kæru aðildarfélagar, Aðalfundur BIM Íslands verður haldinn fimmtudaginn 2. júlí kl. 14:00 – 15:30 í húsakynnum Samtaka Iðnaðarins, að Borgarúni 35.   Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar og skoðunarmanna Önnur mál   Búið er að senda […]

CCS/CCI vinnstofa BIM Íslands og Molio

Í síðasta mánuði fóru nokkrir úr hóp BIM Íslands til Danmerkur á vinnustofu hjá Molio tengt CCS/CCI flokkunnarkerfi. Tilgangur heimsóknarinnar var að afla þekkingar beint frá þeim aðilum sem hafa staðið að þróun CCS/CCI og fá reynslusögur og kynningar frá aðilum sem hafa notað kerfið. Vinnustofan stóð yfir í tvo daga, á fyrri deginum var […]

,

BIM Ísland styður CCS flokkunarkerfið

BIM Ísland stefnir á að að styðja við innleiðingu á danska CCS flokkunarkerfinu á Íslandi.   Helstu kostir CCS kerfisins er að það uppfyllir ISO12006, ISO81346, er til á ensku og aðgengi að því er gjaldfrjálst. CCS byggir á nýjum grunni sem ætlað var sem samræmt kerfi fyrir Norðurlöndin en í dag eru fjölmörg lönd […]

, , , , , ,

BIM dagurinn 2019

Fyrsti BIM dagurinn var haldinn 31. Október s.l. þar sem aðilar úr byggingariðnaðinum komu saman og hlustaðu á fjölbreytt erindi um möguleika BIM og upplýsingatækni á öllum stigum í framkvæmdum. Marzia Bolpagni, Senior BIM advisor hjá MACE í London fræddi okkur m.a. um upplýsingakröfur í BIM verkefnum, þar sem hún lagði áherslu á mikilvægi þess […]

, , , ,

BIM og verktakar – Örráðstefna

Örráðstefna á vegum BIM Ísland verður haldinn 19. september í húsakynnum Verkís að Ofanleiti 2 í Reykjavík frá kl. 9:00-11:00. Að þessu sinni verður þemaið BIM og Verktakar. Dagskrá: Innslag frá BIM Ísland Ístak með erindi um reynslu sína af BIM ÍAV með erindi um reynslu sína af BIM Hlökkum til að sjá ykkur! Gott […]

, , , ,

BIM og arkitektar – Örráðstefna

Fimmtudaginn, 13. júní verður næsta örráðstefna BIM Ísland. Þemað að þessu sinni er BIM og arkitektar. BIM Ísland hefur fengið nokkra góða aðila frá arkitektastofum til að koma og segja frá reynslu sinni af BIM verkefnum.   Dags. 13. júní 2019 Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík Stofa: M105 Tími: 15:30-18:00   Hlökkum til að sjá sem […]

, , , ,

Staðall sem snertir allan mannvirkjageirann

BIM Ísland hefur boðið Peter Bo Olsen, yfirmann tæknimála hjá verktakanum MT Højgaard í Danmörku, til Íslands að kynna nýjan íslenskan staðal sem tók gildi 25. janúar 2019. Staðallinn ÍST EN ISO 19650 fjallar um stjórnun upplýsinga yfir líftíma mannvirkis. Peter Bo Olsen hefur tekið virkann þátt í þróun þessa staðals. Hann mun kynna stöðu […]

,

MainManager ráðstefna um fasteignastjórnun

MAINMANAGER RÁÐSTEFNA UM FASTEIGNASTJÓRNUN 24. MAÍ. KL. 13:00 – 16:00 “Í SKÝINU” MainManager er að vinna að spennandi nýjungum í þeirra vöru þar sem þeir nýta sér alla mögulega grafík sem hjálpartæki í fasteignastjórnuninni á afar snyrtilegan hátt þ.e. GIS, BIM og 2D teikningar. Þetta verður ný útgáfa og nýtt viðmót með áherslu á einfalt […]