Entries by Halli

,

IFC leiðbeiningar

BIM Ísland mælir með notkun á leiðbeiningum fyrir IFC verklag frá Molio. Áhugavert væri ef markaðurinn kæmi sér saman um samræmdar almennar stillingar fyrir BIM verkefni á Íslandi. T.d. eitthvað sem hefur reynst vel í verkefnum sem eru í vinnslu. Hægt er að senda tillögur á bim@bim.is. Linkur á síðu

,

Markaðskönnun BIM Ísland 2021 – Niðurstöður

Í upphafi nýs starfsárs sendi BIM Ísland út markaðskönnun með spurningum um ýmsa þætti í starfsemi félagsins. Þátttaka var mjög góð en 51 skiluðu inn svari. Í ljós kom að mikill áhugi er fyrir áframhaldandi fjar-örráðstefnur á því formi sem nýtt hefur verið undanfarið en margir óskuðu einnig eftir því að hafa upptöku aðgengilega eftir […]

, , , ,

BIM Ísland mælir með notkun á magntökureglum frá MOLIO

Í dag byggja reglur við magntöku á íslenskum markaði oftast á gömlum óskrifuðum hefðum. Þessar hefðir styðja ekki endilega við notkun þríviðra líkana sem getur skapað vandamál og misskilning á milli hönnuða, verktaka og verkkaupa. Haldin var vinnustofa þar sem magntökureglur  Molio voru kynntar og samtal við hagaðila markaðarins fór fram. Almennt fannst þátttakendum mikil […]

, , , , ,

Magntökureglur og BIM, vinnustofa

Í dag byggja reglur við magntöku á íslenskum markaði oftast á gömlum óskrifuðum hefðum. Þessar hefðir styðja ekki endilega við notkun þrívíðra líkana sem getur skapað vandamál og misskilning á milli hönnuða, verktaka og verkkaupa. Stjórn BIM Ísland hefur áhuga á að mæla með notkun á magntökureglum frá Molio á Íslandi. Það er okkar trú […]

, ,

Nýtt nám í HR – Upplýsingatækni í mannvirkjagerð

Síðastliðið haust hófst kennsla á nýrri námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð við iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík. Við þarfagreiningu sem gerð var fyrir rúmu ári síðan kom í ljós að þörf fyrir nám í upplýsingatækni í mannvirkjagerð er mikil og þar sem iðn- og tæknifræðideild leitast við að vera í góðu samstarfi við atvinnulífið […]

, ,

Aðalfundur 2021

Aðalfundur BIM Íslands verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl kl. 15:30 – 16:30 á Teams. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári Reikningar lagðir fram til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun félagsgjalds Kosning stjórnar og skoðunarmanna Önnur mál   Aðilar skulu skipa einn aðalfundarfulltrúa hver, sem hefur umboð til fullnaðarafgreiðslu þeirra […]

,

Betri nýting í byggingariðnaði

Byggingariðnaður á heimsvísu glímir við miklar áskoranir. 85% verkefna fara fram úr kostnaðaráætlunum, 93% fara fram úr í tímaáætlunum og 39% kolefnislosunar er rakin til byggingariðnaðarins. Sterkar vísbendingar eru uppi um mikla sóun í byggingariðnaði og að hann hafi setið eftir í tækniþróun í samanburði við annan iðnað á liðnum áratugum. Á Íslandi höfum við […]

, , ,

BIM Örráðstefna – Hagkvæmari flugvallarrekstur með BIM

Næsta örráðstefna BIM Íslands verður að þessu sinni um hvernig flugvallarrekstur getur verið hagkvæmari með BIM. Fyrirlestrar frá Kenneth Passarge, BIM Lead at Copenhagen Airport: Design to Operation – Asset Information Requirements & Quality Assurance at Copenhagen Airport Jean-Manuel Lejeune, Head of Digital transformation and Michael Earley, BIM Manager, Dublin Airport: Baggage Handling System Asset […]

, , , ,

Örráðstefna – CCI flokkunarkerfið, hluti 2

Nú er komið að seinni örráðstefnu BIM Ísland um CCI flokkunarkerfið. Nú munum við sjá dæmi um það hvernig kerfið hefur verið nýtt í ýmsum verkefnum. BIM Ísland hefur lýst yfir stuðningi við CCI flokkunarkerfinu á íslenskum markaði. Flokkunarkerfi er grunnurinn að hagnýtingu líkana í framkvæmd og rekstri mannvirkja. Innleiðing á CCI flokkunarkerfinu getur skapað […]

, , ,

Örráðstefna – CCI flokkunarkerfið, hluti 1

BIM Ísland kynnir örráðstefnu um CCI flokkunarkerfið, fyrri hluta af tveimur. Fjallað verður almennt um kerfið og veitt innsýn í bakgrunn þess og notkunarsvið. BIM Ísland hefur lýst yfir stuðningi við CCI flokkunarkerfinu á íslenskum markaði. Flokkunarkerfi er grunnurinn að hagnýtingu líkana í framkvæmd og rekstri mannvirkja. Innleiðing á CCI flokkunarkerfinu getur skapað grunn að […]