Entries by Halli

BIM dagurinn 2019

Fyrsti BIM dagurinn var haldinn 31. Október s.l. þar sem aðilar úr byggingariðnaðinum komu saman og hlustaðu á fjölbreytt erindi um möguleika BIM og upplýsingatækni á öllum stigum í framkvæmdum. Marzia Bolpagni, Senior BIM advisor hjá MACE í London fræddi okkur m.a. um upplýsingakröfur í BIM verkefnum, þar sem hún lagði áherslu á mikilvægi þess […]

FacebookDeila

BIM og verktakar – Örráðstefna

Örráðstefna á vegum BIM Ísland verður haldinn 19. september í húsakynnum Verkís að Ofanleiti 2 í Reykjavík frá kl. 9:00-11:00. Að þessu sinni verður þemaið BIM og Verktakar. Dagskrá: Innslag frá BIM Ísland Ístak með erindi um reynslu sína af BIM ÍAV með erindi um reynslu sína af BIM Hlökkum til að sjá ykkur! Gott […]

BIM og arkitektar – Örráðstefna

Fimmtudaginn, 13. júní verður næsta örráðstefna BIM Ísland. Þemað að þessu sinni er BIM og arkitektar. BIM Ísland hefur fengið nokkra góða aðila frá arkitektastofum til að koma og segja frá reynslu sinni af BIM verkefnum.   Dags. 13. júní 2019 Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík Stofa: M105 Tími: 15:30-18:00   Hlökkum til að sjá sem […]

Staðall sem snertir allan mannvirkjageirann

BIM Ísland hefur boðið Peter Bo Olsen, yfirmann tæknimála hjá verktakanum MT Højgaard í Danmörku, til Íslands að kynna nýjan íslenskan staðal sem tók gildi 25. janúar 2019. Staðallinn ÍST EN ISO 19650 fjallar um stjórnun upplýsinga yfir líftíma mannvirkis. Peter Bo Olsen hefur tekið virkann þátt í þróun þessa staðals. Hann mun kynna stöðu […]

MainManager ráðstefna um fasteignastjórnun

MAINMANAGER RÁÐSTEFNA UM FASTEIGNASTJÓRNUN 24. MAÍ. KL. 13:00 – 16:00 “Í SKÝINU” MainManager er að vinna að spennandi nýjungum í þeirra vöru þar sem þeir nýta sér alla mögulega grafík sem hjálpartæki í fasteignastjórnuninni á afar snyrtilegan hátt þ.e. GIS, BIM og 2D teikningar. Þetta verður ný útgáfa og nýtt viðmót með áherslu á einfalt […]

Aðalfundur 2019

Annar aðalfundur BIM Ísland var haldinn þann 29. Apríl 2019. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins, þar sem meðal annars var kosið um lagabreytingu á aðildargjöldum, kosið í stjórn félagsins sem og skoðunarmenn næsta árs. Sjá nánar í fundargerð sem kemur á vefinn innan skamms. Að dagskrá lokinni voru áherlslur og dagskrá […]

Vinnustofa um flokkunakerfi

Aðildarfélögum BIM Íslands er boðið að senda einn eða fleiri fulltrúa á vinnustofu um flokkunarkerfi. Hluti af stjórn BIM Ísland hefur farið í gegnum forgreiningu sem verður kynnt á fundinum. Mikilvægt er að ná fram reynslu og sjónarhorni sem flestra. Markmiðið er að eftir fundinn liggi fyrir skýrari línur um hvaða flokkunarkerfi BIM Ísland mun […]

Aðalfundur BIM Ísland

Þann 29. apríl kl. 14:30 verður aðalfundur BIM Ísland haldinn í húsakynnum Verkís, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík.   Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara  2. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári.  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar  4. Lagabreytingar  Kosið verður um lagabreytingu á 3. grein, sjá texta hér fyrir neðan […]

Örráðstefna, BIM OG RÁÐGJAFAR

UM 30 áhugasamir voru mætt á aðra örráðstefnu BIM Ísland sem haldin var 14. mars í Háskólanum í Reykjavík. Þemað að þessu sinni var BIM OG RÁÐGJAFAR. Aðilar frá Lotu, Eflu og VSÓ lýstu reynslu sinni hvernig BIM hefur hjálpað við ákveðin verkefni sem þeir hafa unnið að. Í upphafi kynntu aðilar frá BIM Ísland […]

Örráðstefna, BIM OG RÁÐGJAFAR

Þá er komið að annarri örráðstefnu á vegum BIM Íslands og er þemað að þessu sinni BIM OG RÁÐGJAFAR. Við fáum til okkar aðila frá Lotu, Eflu og VSÓ sem munu kynna verkefni á þeirra vegum sem unnin eru í BIM. Viðburðurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 14. mars frá kl. 16:30 – […]