ESB samþykkir BIM
,

ESB hefur samþykkt lög að auka rými opinberra aðila að krefjast að notast verði við BIM aðferðafræðina í opinberum verkefnum.

Opinberir aðilar eru ekki lengur skyldugir til þess að taka lægsta boðinu. heldur þurfa þeir að skoða LCC eða líftímakostnað byggingarinnar. Sem gæti haft í för með sér verulegan sparnað þar sem  80% af heildarkostnaði byggingar er í rekstrinum.

“For works contracts and design contests, Member States may require the use of specific electronic tools, such as of building information electronic modeling tools or similar.”