Entries by Halli

,

Aðalfundur 2019

Annar aðalfundur BIM Ísland var haldinn þann 29. Apríl 2019. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins, þar sem meðal annars var kosið um lagabreytingu á aðildargjöldum, kosið í stjórn félagsins sem og skoðunarmenn næsta árs. Sjá nánar í fundargerð sem kemur á vefinn innan skamms. Að dagskrá lokinni voru áherlslur og dagskrá […]

,

Vinnustofa um flokkunakerfi

Aðildarfélögum BIM Íslands er boðið að senda einn eða fleiri fulltrúa á vinnustofu um flokkunarkerfi. Hluti af stjórn BIM Ísland hefur farið í gegnum forgreiningu sem verður kynnt á fundinum. Mikilvægt er að ná fram reynslu og sjónarhorni sem flestra. Markmiðið er að eftir fundinn liggi fyrir skýrari línur um hvaða flokkunarkerfi BIM Ísland mun […]

Aðalfundur BIM Ísland

Þann 29. apríl kl. 14:30 verður aðalfundur BIM Ísland haldinn í húsakynnum Verkís, Ofanleiti 2, 103 Reykjavík.   Dagskrá aðalfundar skal vera sem hér segir:  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara  2. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári.  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar  4. Lagabreytingar  Kosið verður um lagabreytingu á 3. grein, sjá texta hér fyrir neðan […]

Örráðstefna, BIM OG RÁÐGJAFAR

UM 30 áhugasamir voru mætt á aðra örráðstefnu BIM Ísland sem haldin var 14. mars í Háskólanum í Reykjavík. Þemað að þessu sinni var BIM OG RÁÐGJAFAR. Aðilar frá Lotu, Eflu og VSÓ lýstu reynslu sinni hvernig BIM hefur hjálpað við ákveðin verkefni sem þeir hafa unnið að. Í upphafi kynntu aðilar frá BIM Ísland […]

,

Örráðstefna, BIM OG RÁÐGJAFAR

Þá er komið að annarri örráðstefnu á vegum BIM Íslands og er þemað að þessu sinni BIM OG RÁÐGJAFAR. Við fáum til okkar aðila frá Lotu, Eflu og VSÓ sem munu kynna verkefni á þeirra vegum sem unnin eru í BIM. Viðburðurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 14. mars frá kl. 16:30 – […]

Örráðstefnan í nóvember 2018

Í lok síðasta árs stóð BIM Ísland fyrir örráðstefnunni Betri samvinna með BIM. Þar komu fram fulltrúar Verkís, Isavia og Optimum og fóru yfir hvernig BIM verkfæri og verkferlar hafa stuðlað að góðri samvinnu í nýlegum verkefnum. Hér má sjá glærur frá viðburðinum  

Auka aðalfundur BIM Ísland

Í vor var haldinn aðalfundur fyrir BIM Ísland þar sem lög félagsins voru sett fram. Eins og fram kom á fundinum var lagt til að stjórn félagsins myndi endurskoða árgjöld félagsins með tilliti til smærri fyrirtækja og einyrkja. Núverandi lög segja: AÐILD 3. gr. Starfandi íslensk fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög geta orðið aðilar. Umsóknum um […]

,

Stefnumótunarfundur BIM Ísland

Markmið vinnustofunnar er að ná yfirsýn yfir þarfir byggingageirans og móta framtíðarsýn BIM Íslands til þriggja ára, skilgreina tilgang og fyrirkomulag samstarfs. Til að raungera framtíðarsýn verða svo markmið og verkefni samtakanna skilgreind. Fundurinn er haldinn í fundarsalnum Vindheimum á 7. hæð í Borgartúni 12-14. Munið að skrá ykkur á bim@bim.is

,

BIM Ísland og Vistbyggðarráð undirrita samstarfssamning

Sigríður Björk Jónsdóttir framkvæmda- stýra Vistbyggðarráðs og Haraldur Arnórsson framkvæmdastjóri BIM Ísland undirrita samstarfssamning. BIM Ísland hefur undirritað formlegan samstarfssamning við Vistbyggðar- ráð til tveggja ára. Markmiðið er að vinna sameiginlega að því að kynna hagnýtar leiðir og aðferðir við undirbúning og framkvæmdir við mannvirkjagerð á Íslandi. Samstarf VBR og BIM Ísland mun hverfast um annars […]