Entries by Halli

Óskar Valdimarsson

Minningarorð Óskar Valdimarsson hóf störf hjá Framkvæmdasýslu ríkisins árið 1996. Hann var forstjóri frá árinu 1999 en nú í sumar fögnuðum við 15 ára starfsafmæli hans sem forstjóra. Óskar hafði mikinn metnað fyrir hönd stofnunarinnar og lagði hann ríka áherslu á að Framkvæmdasýslan væri ávallt í fararbroddi og þannig leiðandi afl á sínu sviði. Undir […]

BIM í hnotskurn

BIM í dag Þróun á upplýsingatækni í mannvirkjagerð hefur tekið stökk um heim allan með tilkomu aðferðarfræði BIM (e. Building Information Modeling) eða upplýsingalíkön mannvirkja. Aðferðafræðin byggir á því að upplýsingar verkefnis eru samhæfðar, öllum aðgengilegar og því vistaðar miðlægt. Togkrafturinn í þessari þróun er skortur á samverkun (e. interoperability) milli aðila í mannvirkjagerð og […]

,

Framkvæmdir við Fangelsið á Hólmsheiði í fullum gangi

Framkvæmdir við Fangelsið á Hólmsheiði eru í fullum gangi og er aðferðafræði BIM notuð við framkvæmdina. Lokið er við uppsteypu sökkla og er verið að vinna í uppsettningu forsteyptra eininga og samsteypu þeirra. Verktaki nýtir sér BIM líkanið til þess að tengja við verkáætlun. Verktaki hefur líka sýnt spjaldtölvuvæðingunni aukin áhuga og hefur í hyggju að […]

BIM upplýsingalíkön mannvirkja

Í nágrannalöndum okkar hefur í vaxandi mæli verið hugað að aðferðum til að minnka líkindi á mistökum í undirbúnings- og hönnunarferlinu. Verulegt skref í þessa átt er innleiðing á upplýsingalíkönum mannvikja, BIM – Building Information Model, og einnig á Íslandi hefur verið unnið að kynningu og innleiðingu á BIM. FSR hefur veitt BIM verkefninu stuðning […]

,
ESB samþykkir BIM

ESB hefur samþykkt lög að auka rými opinberra aðila að krefjast að notast verði við BIM aðferðafræðina í opinberum verkefnum. Opinberir aðilar eru ekki lengur skyldugir til þess að taka lægsta boðinu. heldur þurfa þeir að skoða LCC eða líftímakostnað byggingarinnar. Sem gæti haft í för með sér verulegan sparnað þar sem  80% af heildarkostnaði […]