Óskar Valdimarsson
Minningarorð Óskar Valdimarsson hóf störf hjá Framkvæmdasýslu ríkisins árið 1996. Hann var forstjóri frá árinu 1999 en nú í sumar fögnuðum við 15 ára starfsafmæli hans sem forstjóra. Óskar hafði mikinn metnað fyrir hönd stofnunarinnar og lagði hann ríka áherslu á að Framkvæmdasýslan væri ávallt í fararbroddi og þannig leiðandi afl á sínu sviði. Undir […]