Aðalfundur 2021
BIM fréttir, Fréttir, FundirAðalfundur BIM Íslands verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl kl. 15:30 - 16:30 á Teams.
Dagskrá aðalfundar:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári
Reikningar lagðir fram til…
Betri nýting í byggingariðnaði
BIM fréttir, FréttirByggingariðnaður á heimsvísu glímir við miklar áskoranir. 85% verkefna fara fram úr kostnaðaráætlunum, 93% fara fram úr í tímaáætlunum og 39% kolefnislosunar er rakin til byggingariðnaðarins. Sterkar vísbendingar eru uppi…
BIM Örráðstefna – Hagkvæmari flugvallarrekstur með BIM
Atburðir, BIM fréttir, Fréttir, RáðstefnurNæsta örráðstefna BIM Íslands verður að þessu sinni um hvernig flugvallarrekstur getur verið hagkvæmari með BIM.
Fyrirlestrar frá
Kenneth Passarge, BIM Lead at Copenhagen Airport:
Design to Operation - Asset Information Requirements…
Örráðstefna – CCI flokkunarkerfið, hluti 2
BIM fréttir, Fréttir, Fundir, Námskeið, RáðstefnurNú er komið að seinni örráðstefnu BIM Ísland um CCI flokkunarkerfið. Nú munum við sjá dæmi um það hvernig kerfið hefur verið nýtt í ýmsum verkefnum.
BIM Ísland hefur lýst yfir stuðningi við CCI flokkunarkerfinu á íslenskum…
Örráðstefna – CCI flokkunarkerfið, hluti 1
Atburðir, BIM fréttir, Fundir, RáðstefnurBIM Ísland kynnir örráðstefnu um CCI flokkunarkerfið, fyrri hluta af tveimur. Fjallað verður almennt um kerfið og veitt innsýn í bakgrunn þess og notkunarsvið.
BIM Ísland hefur lýst yfir stuðningi við CCI flokkunarkerfinu á…
Örráðstefna – BIM og rekstur fasteigna
Atburðir, BIM fréttir, Fréttir, Fundir, RáðstefnurBIM Ísland kynnir örráðstefnuna BIM og rekstur fasteigna
Örráðstefnan verður haldin á fjarfundarformi þann 8. október kl 9:00.
Dagskráin er ekki af verri endanum í þetta skiptið en tveir erlendir gestir ætla að mæta með…
Aðalfundur 2020
Almennt um BIM, Atburðir, BIM fréttirAðalfundur BIM Ísland var haldinn fimmtudaginn 2. júlí í húsakynnum Samtaka iðnaðarins. Fundurinn var ekki haldinn fyrir 1. maí eins og lög félagsins gera ráð fyrir vegna COVID-19. Fundurinn var frekar fámennur enda liðið á…
Aðalfundur 2020
Almennt um BIM, Atburðir, BIM fréttirKæru aðildarfélagar,
Aðalfundur BIM Íslands verður haldinn fimmtudaginn 2. júlí kl. 14:00 - 15:30 í húsakynnum Samtaka Iðnaðarins, að Borgarúni 35.
Dagskrá aðalfundar:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla…
CCS/CCI vinnstofa BIM Íslands og Molio
BIM fréttirÍ síðasta mánuði fóru nokkrir úr hóp BIM Íslands til Danmerkur á vinnustofu hjá Molio tengt CCS/CCI flokkunnarkerfi. Tilgangur heimsóknarinnar var að afla þekkingar beint frá þeim aðilum sem hafa staðið að þróun CCS/CCI…