



BIM Ísland mælir með notkun á magntökureglum frá MOLIO
Almennt um BIM, BIM fréttir, Fundir, Ráðstefnur, VinnustofaÍ dag byggja reglur við magntöku á íslenskum markaði oftast á gömlum óskrifuðum hefðum. Þessar hefðir styðja ekki endilega við notkun þríviðra líkana sem getur skapað vandamál og misskilning á milli hönnuða, verktaka…


Magntökureglur og BIM, vinnustofa
Atburðir, BIM fréttir, Fréttir, Fundir, Námskeið, RáðstefnurÍ dag byggja reglur við magntöku á íslenskum markaði oftast á gömlum óskrifuðum hefðum. Þessar hefðir styðja ekki endilega við notkun þrívíðra líkana sem getur skapað vandamál og misskilning á milli hönnuða, verktaka…

Nýtt nám í HR – Upplýsingatækni í mannvirkjagerð
BIM fréttir, Fréttir, NámskeiðSíðastliðið haust hófst kennsla á nýrri námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð við iðn- og tæknifræðideild Háskólans í Reykjavík.
Við þarfagreiningu sem gerð var fyrir rúmu ári síðan kom í ljós að þörf…

Aðalfundur 2021
BIM fréttir, Fréttir, FundirAðalfundur BIM Íslands verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl kl. 15:30 - 16:30 á Teams.
Dagskrá aðalfundar:
Kosning fundarstjóra og fundarritara
Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári
Reikningar lagðir fram til…

Betri nýting í byggingariðnaði
BIM fréttir, FréttirByggingariðnaður á heimsvísu glímir við miklar áskoranir. 85% verkefna fara fram úr kostnaðaráætlunum, 93% fara fram úr í tímaáætlunum og 39% kolefnislosunar er rakin til byggingariðnaðarins. Sterkar vísbendingar eru uppi…

BIM Örráðstefna – Hagkvæmari flugvallarrekstur með BIM
Atburðir, BIM fréttir, Fréttir, RáðstefnurNæsta örráðstefna BIM Íslands verður að þessu sinni um hvernig flugvallarrekstur getur verið hagkvæmari með BIM.
Fyrirlestrar frá
Kenneth Passarge, BIM Lead at Copenhagen Airport:
Design to Operation - Asset Information Requirements…

Örráðstefna – CCI flokkunarkerfið, hluti 2
BIM fréttir, Fréttir, Fundir, Námskeið, RáðstefnurNú er komið að seinni örráðstefnu BIM Ísland um CCI flokkunarkerfið. Nú munum við sjá dæmi um það hvernig kerfið hefur verið nýtt í ýmsum verkefnum.
BIM Ísland hefur lýst yfir stuðningi við CCI flokkunarkerfinu á íslenskum…