Stefnumótunarfundur BIM Ísland
Atburðir, BIM fréttirMarkmið vinnustofunnar er að ná yfirsýn yfir þarfir byggingageirans og móta framtíðarsýn BIM Íslands til þriggja ára, skilgreina tilgang og fyrirkomulag samstarfs.
Til að raungera framtíðarsýn verða svo markmið og verkefni…
BIM Ísland og Vistbyggðarráð undirrita samstarfssamning
BIM fréttir, Fréttir
Sigríður Björk Jónsdóttir framkvæmda- stýra Vistbyggðarráðs og Haraldur Arnórsson framkvæmdastjóri BIM Ísland undirrita samstarfssamning. BIM Ísland hefur undirritað formlegan samstarfssamning við Vistbyggðar- ráð til…
Óskar Valdimarsson
Fréttir
Minningarorð
Óskar Valdimarsson hóf störf hjá Framkvæmdasýslu ríkisins árið 1996. Hann var forstjóri frá árinu 1999 en nú í sumar fögnuðum við 15 ára starfsafmæli hans sem forstjóra. Óskar hafði mikinn metnað fyrir hönd…
Framkvæmdir við Fangelsið á Hólmsheiði í fullum gangi
BIM fréttir, VerkefniFramkvæmdir við Fangelsið á Hólmsheiði eru í fullum gangi og er aðferðafræði BIM notuð við framkvæmdina. Lokið er við uppsteypu sökkla og er verið að vinna í uppsettningu forsteyptra eininga og samsteypu þeirra.
Verktaki…
ESB samþykkir BIM
ESB BIM, FréttirESB hefur samþykkt lög að auka rými opinberra aðila að krefjast að notast verði við BIM aðferðafræðina í opinberum verkefnum.
Opinberir aðilar eru ekki lengur skyldugir til þess að taka lægsta boðinu. heldur þurfa þeir…
BIM Ísland opnar að nýju
BIM fréttir, FréttirVefurinn BIM Ísland opnar aftur eftir upplyftingu. Strákarnir í OPEX hafa aðstoðað okkur við gerð þessarar síðu og eiga þeir þakkir skilið.