









IFC leiðbeiningar
Almennt um BIM, BIM fréttirBIM Ísland mælir með notkun á leiðbeiningum fyrir IFC verklag frá Molio.
Áhugavert væri ef markaðurinn kæmi sér saman um samræmdar almennar stillingar fyrir BIM verkefni á Íslandi. T.d. eitthvað sem hefur reynst vel í verkefnum…

Markaðskönnun BIM Ísland 2021 – Niðurstöður
Almennt um BIM, BIM fréttirÍ upphafi nýs starfsárs sendi BIM Ísland út markaðskönnun með spurningum um ýmsa þætti í starfsemi félagsins. Þátttaka var mjög góð en 51 skiluðu inn svari.
Í ljós kom að mikill áhugi er fyrir áframhaldandi fjar-örráðstefnur…