CCS/CCI vinnstofa BIM Íslands og Molio
BIM fréttirÍ síðasta mánuði fóru nokkrir úr hóp BIM Íslands til Danmerkur á vinnustofu hjá Molio tengt CCS/CCI flokkunnarkerfi. Tilgangur heimsóknarinnar var að afla þekkingar beint frá þeim aðilum sem hafa staðið að þróun CCS/CCI…
BIM Ísland styður CCS flokkunarkerfið
Almennt um BIM, BIM fréttirBIM Ísland stefnir á að að styðja við innleiðingu á danska CCS flokkunarkerfinu á Íslandi.
Helstu kostir CCS kerfisins er að það uppfyllir ISO12006, ISO81346, er til á ensku og aðgengi að því er gjaldfrjálst. CCS…
BIM dagurinn 2019
Almennt um BIM, Atburðir, BIM erlendis, BIM fréttir, Fréttir, Fundir, RáðstefnurFyrsti BIM dagurinn var haldinn 31. Október s.l. þar sem aðilar úr byggingariðnaðinum komu saman og hlustaðu á fjölbreytt erindi um möguleika BIM og upplýsingatækni á öllum stigum í framkvæmdum.
Marzia Bolpagni, Senior BIM advisor…
BIM og verktakar – Örráðstefna
Atburðir, BIM fréttir, Fréttir, Fundir, RáðstefnurÖrráðstefna á vegum BIM Ísland verður haldinn 19. september í húsakynnum Verkís að Ofanleiti 2 í Reykjavík frá kl. 9:00-11:00.
Að þessu sinni verður þemaið BIM og Verktakar.
Dagskrá:
Innslag frá BIM Ísland
Ístak með…
BIM og arkitektar – Örráðstefna
Atburðir, BIM fréttir, Fréttir, Fundir, RáðstefnurFimmtudaginn, 13. júní verður næsta örráðstefna BIM Ísland. Þemað að þessu sinni er BIM og arkitektar.
BIM Ísland hefur fengið nokkra góða aðila frá arkitektastofum til að koma og segja frá reynslu sinni af BIM verkefnum.
Dags.…
Staðall sem snertir allan mannvirkjageirann
Atburðir, BIM fréttir, ESB BIM, Fundir, RáðstefnurBIM Ísland hefur boðið Peter Bo Olsen, yfirmann tæknimála hjá verktakanum MT Højgaard í Danmörku, til Íslands að kynna nýjan íslenskan staðal sem tók gildi 25. janúar 2019. Staðallinn ÍST EN ISO 19650 fjallar um stjórnun upplýsinga…
MainManager ráðstefna um fasteignastjórnun
Fréttir, RáðstefnurMAINMANAGER RÁÐSTEFNA UM FASTEIGNASTJÓRNUN
24. MAÍ. KL. 13:00 - 16:00
“Í SKÝINU”
MainManager er að vinna að spennandi nýjungum í þeirra vöru þar sem þeir nýta sér alla mögulega grafík sem hjálpartæki í fasteignastjórnuninni…
Aðalfundur 2019
BIM fréttir, FundirAnnar aðalfundur BIM Ísland var haldinn þann 29. Apríl 2019.
Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins, þar sem meðal annars var kosið um lagabreytingu á aðildargjöldum, kosið í stjórn félagsins…
Aðalfundur BIM Íslands – Lög félagsins
BIM fréttir, UncategorizedDrög að félagslögum fyrir BIM Ísland
Eftirfarandi eru drög að félagslögum BIM Íslands
Félagslög fyrir BIM Ísland
Lögð til samþykktar á stofnfundi þann 23. maí 2018
HEITI OG AÐSETUR
1. gr.
Félagið heitir BIM…